BÓKAÐU TÍMA!
Ef spurningar vakna hafðu endilega samband við okkur
verðskrá & leiðbeiningar
Hér er er finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um aðstöðuna, hvernig skal hefja leik í golfhermi, staðarreglur og hvernig þið finnið okkur.
Hópar og fyrirtæki
Hittingur eða hópefli framundan?
Við bjóðum upp á hópabókanir fyrir fyrirtæki, afmæli, vinahópa eða annað hópefli. Innifalið er aðgangur að öllu rýminu, tveimur Trackman 4 golfhermum, þythokkíborði og píluspjaldi. Við aðstoðum fyrirtæki einnig við að setja upp viðburði á þeirra vegum.
Verð fyrir hópabókanir:
Fast byrjunargjald er kr. 95.000 og gildir það fyrir 10 manns í tvær klukkustundir. Fyrir hvern umfram einstakling greiðast kr. 2900 pr. klukkustund.
Innifalið í hópabókunum eru tveir Trackman 4 golfhermar, þythokkí og píluspjald. Öll uppsetning og frágangur er innifalið og einnig er leyfilegt að koma með áfenga drykki með sér eftir samkomulagi. Hægt er að kæla drykki á staðnum.
Til þess að senda fyrirspurninir og bóka er smellt á tengilinn hér fyrir neðan.
UM OKKUR
TVEIR UNDIR var stofnað árið 2021. Við leggjum áherslu á að viðskiptavinir okkar geti notið þess að leika golf í golfhermi við bestu mögulegu aðstæður innanhúss. Aðstaðan okkar býður upp á golf í stórum golfhermum í ró og næði.
SAMSTARF
Við erum alltaf opin fyrir hugmyndum að samstarfi. Hafðu endilega samband við okkur hér á síðunni eða á samfélagsmiðlum: @tveirundir á Instagram og Facebook.
HÓPABÓKANIR
Við bjóðum upp á að bóka aðstöðuna okkar fyrir hvers konar hópefli. Hafðu endilega samband við okkur hér á síðunni eða á samfélagsmiðlum: @tveirundir á Instagram og Facebook.
UPPLÝSINGAR
HAFA SAMBAND
Hafðu endilega samband við okkur ef einhverjar spurningar vakna. Eins tökum við fagnandi við ábendingum frá viðskiptavinum okkar.